top of page

SÉRFRÆÐINGAR Í TÆRINGARVÖRN
Fagleg og áreiðanleg þjónusta
Prolan Bílaryðvörn hjá Smára Hólm ehf.
Það sem aðgreinir okkur er einlæg hollusta við viðskiptavini, fagmennska og metnaðarfull þjónusta.
Við leggjum ríka áherslu á stöðuga þekkingaröflun og þjálfun starfsfólks til að tryggja árangursríka og áreiðanlega tæringarvörn.
Bíllinn þinn á skilið framúrskarandi vernd og við vinnum af einlægni að því að veita hana.
OKKAR ÞJÓNUSTA
Við bjóðum upp á áreiðanlega tæringarvörn með Prolan – náttúruleg, umhverfisvæn og áhrifarík vernd fyrir bílinn þinn.
Forsíða: Welcome



bottom of page